KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM A landsliða kvenna 2025 í Sviss til stuðningsmanna Íslands, hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 9. janúar.
KSÍ hefur ráðið Láru Hafliðadóttur til starfa á knattspyrnusvið þar sem hún mun hafa yfirumsjón með þol- og styrktarþjálfun hjá yngri landsliðum karla...
U17 landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.
Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 3.-5. janúar og æfðu þar 50 markmenn fæddir árið 2011.
Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.
Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir var kjörin íþróttamaður ársins 2024 með fullt hús stiga.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2025 eftir 5-6 sigur gegn Aftureldingu/Hvíta Riddaranum/Álafoss.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025
Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hefur verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.
.