Leyfisgögn hafa nú borist frá Reykjavíkurfélögunum Leikni Víkingi og Þrótti, og þar með hafa allir leyfisumsækjendur í efstu tveimur deildum karla...
Það er óhætt að segja að leyfisumsóknunum rigni inn til leyfisstjórnar. Fjögur félög til viðbótar hafa nú skilað gögnum - Fjarðabyggð...
Fjölnismenn hafa nú skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en fjárhagslegum, fyrir keppnistímabilið 2010. Þar með hafa fjögur félög í 1. deild...
"Komnir til að sigra, komnir til að vera ..." sungu Páll Rósinkranz og Haukakórinn um árið. Haukar hafa skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en...
"Sækjum styrk í hvítt og blátt, stefnum öll í sömu átt, hvikum hvergi þar til marki er náð". Þetta er úr texta Framherjalagsins, lagi...
Breiðablik og Njarðvík, sem bæði leika í grænum búningum, hafa skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en fjárhagslegum, fyrir keppnistímabilið...
Leyfiskerfi í aðildarlöndum UEFA eru öll byggð upp á sama hátt og fylgja sömu reglum í grunninn. Í sumum löndum hefur verið...
Grindvíkingar hafa nú skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en fjárhagslegum, og þar með hafa 7 félög af 12 í Pepsi-deild karla skilað gögnum fyrir...
Skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, er til 15. janúar. Nú þegar hafa 8 félög skilað leyfisgögnum, eða þriðjungur...
Leyfisgögn ÍBV, önnur en fjárhagsleg, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hefur þriðjungur leyfisumsækjenda, eða 8 félög alls, skilað...
FH-ingar eru sjöunda félagið sem skilar fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2010. FH-ingar eru fimmta félagið í...
Reynir Sandgerði hefur óskað eftir því að félagið undirgangist leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2010. Þetta þýðir að Reynir, sem leikur...
.