Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarTveggja marka íslenskur sigur á sterku japönsku...A landslið kvenna vann flottan 2-0 sigur á Japan í vináttulandsleik sem leikinn var í Almere í Hollandi í kvöld, fimmtudagskvöld.25.11.2021 20:39LandsliðA kvennaA kvenna - Byrjunarliðið gegn JapanÞorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Japan.25.11.2021 17:00LandsliðA kvennaÍsland mætir Japan á fimmtudagA landslið kvenna mætir Japan á fimmtudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.24.11.2021 07:31LandsliðA kvennaEiður Smári lætur af störfum Stjórn KSÍ og Eiður Smári Guðjohnsen hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.23.11.2021 23:30LandsliðA karlaSvíar hætta við Íslandsför U19 kvennaSænska knattspyrnusambandið hefur hætt við Íslandsför U19 landsliðs kvenna vegna stöðu Covid-faraldursins á Íslandi.23.11.2021 14:52LandsliðU19 kvennaLeikmannahópur U19 kvenna fyrir tvo leiki við Svía...Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir tvo vináttuleiki við Svíþjóð síðar í mánuðinum. 23.11.2021 12:20LandsliðU19 kvennaA karla áfram í 62. sæti heimslista FIFAA landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. 19.11.2021 15:18LandsliðA karla100 DOTTIR miðar til viðbótar á leikina í...100 DOTTIR miðum til viðbótar á leiki A kvenna í Manchester á EM 2022 hefur verið úthlutað stuðningsmönnum Íslands18.11.2021 09:57LandsliðA kvennaEM 2022U17 kvenna - Æfingahópur valinnMagnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23. og 24. nóvember.17.11.2021 15:41LandsliðU17 kvennaU21 karla - tap í GrikklandiU21 karla tapaði 0-1 gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023, en leikið var í Tripoli í Grikklandi.16.11.2021 16:20LandsliðU21 karlaU21 karla - Byrjunarliðið gegn GrikklandiDavíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Liechtenstein.16.11.2021 12:48LandsliðU21 karlaU17 karla - Æfingahópur valinnJörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 22.-24. nóvember.15.11.2021 13:34LandsliðU17 karla1...102103104105106...719