Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarByrjunarliðið gegn Hollendingum í dagÍ dag, þriðjudag, fer fram önnur umferð á Opna Norðurlandamóti U17 landsliða kvenna. Ísland mætir Hollandi á Nettó-vellinum í Reykjanesbæ kl. 16:00 og...02.07.2013 00:00LandsliðLeikir á Opna NM í beinni á Sport TVVefsíðan Sport TV (http://www.sporttv.is/) mun sýna beint frá leikjum í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna, alls...01.07.2013 00:00LandsliðByrjunarlið Íslands gegn ÞjóðverjumOpna NM U17 landsliða kvenna byrjar í dag, mánudag, og í dag er leikið í Grindavík og á Hertz-vellinum í Breiðholti (ÍR). Ísland mætir Þýskalandi á...01.07.2013 00:00LandsliðOpna NM U17 kvenna: Fyrsta leikdegi lokið Fyrsta leikdegi á Opna Norðurlandamóti U17 landsliða kvenna lauk með markaveislu á Hertz-vellinum í Breiðholti, þar sem leiki í B-riðli fóru...01.07.2013 00:00LandsliðUm 70 krakkar mættu á opna æfinguUm 70 krakkar mættu á opna æfinga hjá A landsliði kvenna, sem fram fór á Valbjarnarvelli í dag, föstudag, í tengslum við alþjóðlega Ólympíuviku...28.06.2013 00:00LandsliðFræðslaOpna NM U17 kvenna hefst mánudaginn 1. júlíMánudaginn 1. júlí hefst Opna Norðurlandamót U17 landsliða kvenna, og fer það fram hér á landi í ár, í Reykjavík og á Suðurnesjum. Fyrsti...28.06.2013 00:00LandsliðÓlympíuvikan - Kvennalandsliðið býður í heimsóknÁ hverju ári er haldið upp á alþjóðlega Ólympíudaginn út um allan heim Hér á landi hefur þessi dagur verið haldinn hátíðlegur undanfarin ár. En í...25.06.2013 00:00LandsliðU17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Opna...Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur fyrir Íslands hönd á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram hér á landi...25.06.2013 00:00LandsliðA kvenna - 23 leikmenn valdir fyrir úrslitakeppni...Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 leikmenn sem skipa hópinn í úrslitakeppni EM í Svíþjóð. Mótið hefst 10...24.06.2013 00:00LandsliðStyrkleikalisti FIFA - Stelpurnar áfram í 15. sæti...Íslenska kvennalandsliðið er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er því í sama sæti og á síðasta...21.06.2013 00:00LandsliðA kvenna - Tveggja marka tap í ViborgÍslensku stelpurnar biðu lægri hlut í dag gegn sterku liði Dana í vináttulandsleik sem fram fór í Viborg. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir...20.06.2013 00:00LandsliðA kvenna - Byrjunarliðið er mætir DönumSigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Dönum í vináttulandsleik kl. 16:00 í dag. Leikið verður í...20.06.2013 00:00Landslið1...370371372373374...723