A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.
Þóroddur Hjaltalín verður að störfum í vikunni sem dómaraeftirlitsmaður í undankeppni HM 2026.
U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.
U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
KSÍ hefur ráðið Inga Rafn Ingibergsson sem starfsmann dómaramála á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. desember.
Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjørring á miðvikudag.