KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 hafa verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
Laugardaginn 24. janúar fer fram vegleg þjálfararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.