A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 0-1 þegar liðið mætti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli.
Íslenskir dómarar verða á leik sænska liðsins AIK og Paide frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag.
Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.