Í fyrsta sinn mun KSÍ nú veita sérstaka viðurkenningu fyrir sjálfbærniverkefni - "Sjálfbærniverðlaun KSÍ".
Síðustu mánuði hefur verið unnið að skipurits- og skipulagsbreytingum á skrifstofu KSÍ og hafa þær breytingar nú verið innleiddar.
Bergið og KSÍ í samstarfi við UEFA munu í janúar og febrúar bjóða upp á fyrirlestur, fyrir stelpur í 2. og 3. flokki, þar sem farið verður yfir líðan...
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...