U15 kvenna tapaði 1-2 gegn Englandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Samningur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um réttindi fatlaðs fólks var samþykktur á allsherjarþingi SÞ í desember 2006.
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 22. nóvember næstkomandi.
U15 kvenna mætir Englandi á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Skrifstofa Íslensks toppfótbolta (ÍTF) hefur nú flutt starfsemi sína í Laugardal, í húsnæði KSÍ.
A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.