U19 kvenna tapaði 1-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Landsdómararáðstefna 2025 var haldin um liðna helgi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U15 kvenna vann 2-1 sigur á Tyrklandi í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
2337. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 11. nóvember 2025 (aukafundur) og hófst kl. 12:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
Formenn knattspyrnusambanda á Norðurlöndum og við Eystrasalt komu saman í Helsinki í byrjun vikunnar.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum í Meistaradeildinni á þriðjudag.