A landslið karla mætir Tyrklandi á Laugardalsvelli á mánudag í Þjóðadeild UEFA.
A karla gerði 2-2 jafntefli gegn Wales í Þjóðadeildinni, en leikið var á Laugardalsvelli.
U21 karla tapaði 0-2 gegn Litháen á Víkingsvelli í undankeppni EM 2025.
Alfreð Finnbogason verður heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Wales á föstudag.
U21 lið karla tekur á móti Litháen á Víkingsvelli fimmtudaginn 10. október klukkan 15:00
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttuleikjum í október.