U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María...
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.
A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu...
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 26.-27. apríl nk. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.