Tveir danskir dómarar verða að störfum á leik Víkings R. og Tindastóls í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
U17 lið karla mætir Ítalíu í fyrsta leik liðsins á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi
Nýr leikdagur hefur verið ákveðinn fyrir leik HK og KR sem var frestað 8. ágúst og fer nú fram fimmtudaginn 22. ágúst
Vakin er athygli á því að félagaskiptaglugginn í efri deildum karla og kvenna er að loka á miðnætti á þriðjudag.
Davíð Ernir Kolbeins hefur verið ráðinn í tímabundið starf í samskiptadeild KSÍ.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn á fimmtudag ytra.