Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni er hafin á tix.is.
KFA, Selfoss, Árbær og Tindastóll eru komin í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins.
Komist Víkingar áfram úr 3. umferð leika þeir í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Sala aðgöngumiða á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin á Tix.is.
Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic FC Sabah frá Aserbaídsjan.
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ.