Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic FC Sabah frá Aserbaídsjan.
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ.
Vegna framkvæmda við nýtt gervigras í Kórnum hefur leik HK og KR í Bestu deild karla verið breytt.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í A, B og C úrslitum í 2. deild kvenna.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru eina íslenska félagsliðið sem komst áfram í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags.