Leik Vestra og FH, sem fara átti fram í dag laugardag, hefur verið frestað til sunnudags.
Fjögur íslensk félagslið voru í eldlínunni í forkeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudagskvöld.
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
Leikjunum Fram-Valur og Fylkir-Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson leiðir fjögurra manna íslenskt dómarateymi á leik KAA Gent og Víkings frá Færeyjum í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.