Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á.
Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.
Öll þrjú íslensku liðin sem voru í eldlínunni í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld fóru áfram í næstu umferð.
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9. ágúst 2024.
Breyting hefur verið gerð á leik Fram og Vals í Bestu deild karla.
Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á fimmtudag þegar þau leika seinni leiki sína í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.