Víkingar töpuðu með grátlegum hætti gegn írska liðinu Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar karla.
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.
KSÍ vill vekja athygli á upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024.
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.