Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Keflavík og Afturelding mætast í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar
KA er Mjólkurbikarmeistari karla 2024!
Selfoss og KFA leika til úrslita í Fótbolti.net bikarnum.
Helgina 12.-13. október 2024 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.