Ísland færðist upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Íslenska karlalandsliðið er núna í 37. sæti á listanum en liðið hefur ekki...
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tékkum á föstudaginn í næstu viku.
U21 landslið karla mætir Makedóníu í undankeppni EM þann 11. júní næstkomandi. Leikið verður á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og er...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.
Úrslitakeppni EM A landsliða karla fer fram í Frakklandi sumarið 2016. Fyrsti áfangi almennrar miðasölu á keppnina hefst 10. júní næstkomandi og...
Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til æfinga með U17 landsliði kvenna. Æfingarnar fara fram 2. – 4. júní og eru liður í undirbúningi...