Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn til að vinna skv. stefnu félagsins. Um er að ræða þjálfun í...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 23 leikmenn á landshlutaæfingar U17 kvenna sem fram fara á...
Úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla fara fram í Kórnum í Kópavogi dagana 6. og 7. desember næstkomandi. Alls hafa 48 leikmenn fæddir 1994 og...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram dagana 6. og 7. desember, í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík. U19...
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun...
Herferðin "Við erum öll í sama liði" sem Icelandair framleiddi í samstarfi við KSÍ vann "Creativity and innovation award" á KISS verðlaunahátíðinni...