Gunnar Jarl Jónsson mun dæma vináttulandsleik Noregs og Ungverjalands hjá U21 karla en leikið verður í Drammen, mánudaginn 13. október. ...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið markvörðinn Anton Ara Einarsson úr Val í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum á...
Kristinn Jakobsson dæmir leik Rússa og Moldóva í undankeppni EM en leikið verður í Moskvu, sunnudaginn 12. október. Aðstoðardómarar Kristins verða...
Ísland vann frábæran 3-0 sigur í Lettlandi í kvöld og er með fullt hús stiga í A-riðli í undankeppni EM. Íslenska liðið var mun sterkara en það...
Leikið var í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í kvöld, föstudagskvöld. Í B-riðli unnu Belgar sex marka sigur á Andorra. Frændur okkar...
Þessi knattspyrnuvika (Week of football) sem hófst á fimmtudag, með öllum þeim leikjum sem fram fara í undankeppni EM 2016 þessa daga, er tileinkuð...