Knattspyrnusamband Íslands hefur neyðst til að aflýsa 3. stigs þjálfaranámskeiði, sem fara átti fram helgina 21.-23. mars á Akureyri. Ástæða...
Það verður svo sannarlega nóg um að vera hjá landsliðunum okkar í vikunni, bæði hér heima og á erlendri grundu. Alls leika fjögur...
Hæfileikamótun KSÍ verður í Fjarðarbyggðarhöllinni í Reyðarfirði næstkomandi miðvikudag. Þar verða æfingar fyrir bæði stelpur og stráka í 4...
Úrtaksæfing fyrir drengi fædda 1999 verður á Reyðarfirði næstkomandi miðvikudag kl. 18.30. Æfingin verður í...
U17 karlalandslið Íslands og Noregs mættust öðru sinni í Kórnum í Kópavogi í dag, sunnudag, en liðin mættust á sama stað á föstudag. Norðmenn...
Strákarnir í U17 töpuðu í dag fyrri vináttulandsleik sínum gegn Norðmönnum en liðin mættust í Kórnum. Lokatölur urðu 1 - 2 fyrir Norðmenn sem...