68. ársþing KSÍ verður haldið í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, 15. febrúar næstkomandi. Þingið verður sett kl. 11:00 laugardaginn...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Ólafur Ingvar Guðfinnsson...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og...
Búið er að staðfesta sex vináttulandsleiki hjá U17 og U19 karla á þessu ári og þar af verða fjórir þeirra leiknir í Kórnum í febrúar og...