Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir lokaleik liðsins í milliriðili EM, sem fram fer í dag...
U17 landslið karla mætir Portúgal í dag, mánudag kl. 15:00, lokaleik sínum í milliriðli EM sem er einmitt leikinn þar í landi. Lið heimamanna...
Þrátt fyrir að vera umtalsvert sterkari aðilinn gegn Lettlandi tókst U17 landsliði karla ekki að koma knettinum í markið þegar liðin mættust í...
U17 landslið karla mætir Lettlandi í dag og hefst leikurinn kl. 14:00. Leikið er í Tocha í Portúgal. Um er að ræða annan leik liðsins í...
Katrín Jónsdóttir er sem kunnugt er lang leikjahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi. Á Algarve-mótinu í ár bættust svo tveir...
Íslenska kvennalandsliðið fór upp um 3 sæti á heimslista FIFA en íslenska liðið er núna í 16. sæti listans. Frábært gengi Íslands á Algarve-mótinu...