FIFA aðstoðardómararnir, Frosti Viðar Gunnarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson, eru þessa dagana staddir í Lissabon í Portúgal þar sem þeir sitja UEFA...
Íslenska A-landslið kvenna leikur um bronsið á Algarve-mótinu á mótinu en leikurinn fer fram klukkan 11:00 í Lagos. Upphaflega stóð til að...
Stelpurnar í U19 leika í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn Finnum og er leikið ytra, í Eerikkilä Sport School. Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Knattspyrnulögin 2013 - 2014 eru nú aðgengileg hér á heimasíðunni í íslenskri þýðingu. Alþjóðanefndin (IFAB) kom saman 1. mars síðastliðinn og...
Ísland vann sætan sigur á Kínverjum í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á Algarve mótinu í Portúgal. Íslenska liðið vann með einu marki gegn...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í kvöld, mánudagskvöld. Ekki voru gefin út...