Hér að neðan eru upplýsingar um Markmannsskóla drengja sem heldinn verður á Akranesi 4. - 6. október. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið...
Stelpurnar í U17 lögðu heimastúlkur í Rúmeníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslands eftir að staðan var...
Alþjóðlegi hjartadagurinn er um næstu helgi, en þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2000, og er slagorð hans „Fetaðu veginn að...
Diljá Rut Gísladóttir, 10 ára knattspyrnusnillingur, var aldeilis heppin í gær en hún tók þátt í "skot í slánna" leikinn sem er í hálfleik á...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks karla hjá Haukum. Haukar skutu málinu til...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta Fjölni um 35.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik...