Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október...
Strákarnir í U15 lögðu Moldóva í dag í úrslitaleik um sæti á Ólympíuleikum ungmenna en þeir fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári. Lokatölur...
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir leikmenn tilbúna að mæta hvaða liði sem er. Hann segir Króata vera eins erfiða og...
Eins og gefur að skilja eru margir sem velta því fyrir sér hvenær miðasala hefjist á umspilsleik Íslands og Króatíu. Ekki liggur ljóst fyrir...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldóva í dag. Leikið er í Sviss og hefst leikurinn kl...
Rétt í þessu var dregið í umspili fyrir HM 2014 og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA. Ísland mætir Króatíu og fer fyrri leikurinn fram...