Föstudaginn 1. mars fer fram ráðstefna Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) og fer ráðstefnan fram í höfðuðstöðvum KSÍ. Á...
Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Réne Sehested og Shane Williams...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöll. Þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt á æfingamóti á La Manga í mars. Leikið verður við þrjár...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 18:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23...