Á nýjum styrkleikalista FIFA kvenna, sem út kom í morgun, er Ísland í 15. sæti og fer upp um eitt sæti frá því að listinn var birtur síðast...
Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins á efstu deildum karla og kvenna. Heimir Guðjónsson þjálfari...
Á þriðjudag var fundað með leyfisfulltrúum félaga sem undirgangast leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2013. Fundurinn, sem er árviss viðburður...
Í dag var dregið í undankeppni EM hjá U19 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Ísland er í riðli með Belgíu, Frakklandi og...
Í dag var dregið í undankeppni EM hjá U17 karla og voru íslensku strákarnir dregnir í riðil með Rússlandi, Slóvakíu og Aserbaídsjan. Riðillinn...
67. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Nordica Hótel 9. febrúar nk. Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin...