Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla (leikmenn fæddir 1998) fara fram í Boganum á Akureyri um komandi helgi, laugardaginn 24. og sunnudaginn 25...
Helgina 24. - 25. nóvember verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið...
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2013 verið sendar nauðsynlegar...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara um komandi helgi í Kórnum. Alls eru 45 leikmenn...
Íslenska karlalandsliðið mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld og er leikið á Andorra. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma en þetta er í...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld kl. 18:00. Leikið er í Andorra en einn...