Samið hefur verið við Færeyinga um vináttulandsleik A liða karla þann 15. ágúst næstkomandi og er sá leikur lokaundirbúningur íslenska liðsins...
Þann 16. maí er Grasrótardagur UEFA og KSÍ. Í þeirri viku munu aðildarlönd UEFA og félög innan aðildarlandanna gangast fyrir ýmsum viðburðum þar sem...
Það er eflaust verið að bera í bakkafullan lækinn þegar talað er um hversu marga unga og efnilega leikmenn íslensk knattspyrna á, bæði í röðum...
Félag deildadómara stóð fyrir sérstöku söfnunarátaki innan sinna raða í mars, til stuðnings hinu vel þekkta átaki
Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Davíð Atli Steinarsson lék ólöglegur...
Þó svo að þátttökuleyfi hafi verið gefin út af leyfisráði til handa öllum 24 félögunum sem undirgangast leyfiskerfið er vinnunni ekki lokið. Félögin...