Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi. Leikið...
Mánudaginn 13. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og...
Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna. Þjálfararnir, Sigurður Ragnar...
Fótbolti fyrir alla, fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir, hefst að nýju sunnudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur til 11...
Aðildarfélögum KSÍ stendur til boða að fá starfandi dómara úr Pepsi-deild karla í heimsókn til að fjalla um hinar ýmsu hliðar dómgæslunnar...
Norska knattspyrnusambandið hefur boðið Kristni Jakobssyni að dæma á æfingamóti, Copa del Sol 2012, sem fram fer á La Manga og Benidorm á Spáni í...