Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2011 hlýtur Óskar Ófeigur Jónsson, blaðamaður á íþróttadeild 365 miðla.
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 66. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru...
Háttvísisverðlaun í Pepsi-deild kvenna voru veitt á 66. ársþingi KSÍ og var það ÍBV sem hlaut verðlaunin að þessu sinni.
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Lars Lagerbäck hópa sína fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Japan og Svartfjallalandi síðar í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Aserbaídsjan í undankeppni EM. Leikið verður í Baku, miðvikudaginn...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Keflavík í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík miðvikudaginn 15. febrúar og hefst kl. 17:30...