Dagana 25. og 26. febrúar mun U16 landslið kvenna æfa í Kórnum og Egilshöll og hefur Þorlákur Árnason, þjálfari U17 kvenna, kallað 20 leikmenn til...
Dagana 9. og 10. mars mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samstarfi við KSÍ standa fyrir námskeiði fyrir knattspyrnuþjálfara. Hingað...
Unglingadómaranámskeið sem halda átti hjá Víkingi R. 22. febrúar og auglýst hafi verið á vef KSÍ hefur verið frestað...
Skiladagur fjárhagsgagna hjá þeim félögum sem undirgangast leyfiskerfið er mánudagurinn 20. febrúar. Flest félögin vinna nú hörðum höndum að því að...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, verður á meðal áhorfenda á viðureign Belgíu og Norður-Írlands sem fram fer í dag...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu dögum funda sérstaklega með dómarastjórum félaganna og má sjá þá fundi sem ákveðnir hafa verið, hér að...