Kristinn Jakobsson mun dæma leik Skotlands og Litháen í undankeppni EM en leikið verður á Hampden Park, þriðjudaginn 6. september. ...
Strákarnir í U21 byrjuðu undankeppni EM 2013 á besta mögulega máta þegar þeir lögðu Belga í kvöld á Vodafonevellinum. Lokatölur urðu 2 -1...
Í dag, fimmtudaginn 1. september, leika strákarnir í U21 sinn fyrsta leik í undankeppni EM U21 karla. Andstæðingarnir eru Belgar og hefst...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að landsleik Íslands og Kýpur í undankeppni EM sem fram fer...
Handhafar A-passa 2011 frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM U21 karla. Dugar að sýna passann...
Handhafar A-passa frá KSÍ 2011 fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Kýpur afhenta mánudaginn 5. september frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir eru...