FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 15. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 2...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hópinn er mætir Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012. Leikið verður við Noreg á...
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki við Eistland. Leikið verður ytra og fara...
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var nú í morgun er karlalandslið Íslands í 124. sæti og falla um þrjú sæti frá síðasta lista. Holland...
Norðmenn hafa tilkynnt hóp sinn hjá U21 karla sem mætir Íslendingum á Kópavogsvelli, þriðjudaginn 6. september næstkomandi. ...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 23 leikmenn í landsliðshóp til þess að taka þátt í leikjum gegn Belgíu og...