Norðmenn hafa tilkynnt hóp sinn fyrir landsleiki gegn Íslandi og Danmörku sem fara fram 2. og 6. september. Landsliðsþjálfarinn Egil...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum fara fram sunnudaginn 18. september 2011. Knattspyrnumótið fer fram í...
KSÍ-passar munu gilda við innganginn á Laugardalsvöll á úrslitaleik KR og Vals í Valitor-bikar kvenna á laugardag. Handhafar þurfa því ekki...
Ísland og Kýpur mætast í síðasta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 þriðjudaginn 6. september. Miðasala á leikinn er nú hafin á...
Miðasala á tvo síðustu útileiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2012 er nú í fullum gangi. Ísland mætir Noregi í Osló 2. september og...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 16. ágúst 2011 var samþykkt að sekta Þór vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik Þórs og KR í...