Miðasala á viðureign Portúgals og Íslands í undankeppni EM 2012 er hafin. Hægt er að panta miða á leikinn hjá KSÍ og skal senda pantanir á
Norræn dómaraskipti eru í fullum gangi í vikunni. Á mánudag starfaði Gunnar Jarl Jónsson sem dómari og Andri Vigfússon sem aðstoðardómari á...
Það verður íslenskur dómarakvartett á viðureign franska liðsins Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg í undankeppni Evrópudeildar...
Úrtökumót KSÍ fyrir pilta fædda 1996 fer fram að Laugarvatni 19.-21. ágúst næstkomandi. Alls hafa á sjöunda tug leikmanna fengið boð um að...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Markaregns gegn KFG vegna leiks í 3. deild karla. Kærandi krafðist þess að úrslit leiksins yrðu...
Tilkynnt hefur verið hverjir dæma úrslitaleik Þórs og KR í Valitor-bikar karla á laugardag og fellur það í hlut Valgeirs Valgeirssonar að vera með...