Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
U17 kvenna mætir Norður Írlandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Í dag, laugardag, fór fram lokaumferðin í Bestu deild kvenna þar sem Breiðablik tók á móti Íslandsmeistaraskildinum eftir hreinan úrslitaleik gegn...
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna 2024!
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Póllandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
2314. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 25. september 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli (og á Teams).