Víkingur R. hefur leik á fimmtudag í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Stjarnan vann 3-2 sigur gegn UCD AFC í seinni leik liðanna í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum.
KSÍ leitar að áhugasömum einstaklingum til að starfa við mót U17 landsliða karla um mánaðamótin október/nóvember.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn...
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Tyrklandi í október.