Ísland er eitt þeirra 9 landa innan UEFA sem aldrei hefur synjað félagi um þátttökuleyfi og jafnframt hafa allar leyfisumsóknir verið afgreiddar á...
Haustið er handan við hornið með sínum föllnu og fölu laufum og það þýðir að knattþrautir KSÍ fara að renna sitt skeið á enda þetta sumarið. ...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Riðill Íslands fer fram hér á landi og...
Stelpurnar í U19 kvenna lögðu stöllur sínar frá Ísrael í dag í undankeppni EM en leikið er í Búlgaríu. Lokatölur urðu 2 - 0 og komu bæði...
KSÍ og Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, hafa ráðist í samstarf. Dagana 21.-28. september nk. verður landssöfnun í formi...
Ómar Smárason, leyfisstjóri KSÍ, og Lúðvík Georgsson, formaður leyfisráðs, sóttu á dögunum árlega UEFA-ráðstefnu um leyfismál. Á...