Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve Cup nú í byrjun mars. ...
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu 2 árin. Samningurinn felur...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við FH í Kaplakrika miðvikudaginn 2. mars og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Zenit frá Rússlandi og Young Boys frá Sviss en þetta er leikur í 32. liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Með...
Lokaskiladagur fjárhagslegra leyfisgagna var mánudaginn 21. febrúar. Allir leyfisumsækjendur héldu sig innan tímamarka. Reyndar voru...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ 7. mars kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir unglingadómara sem...