A landslið karla vann í dag, laugardag, 4-0 sigur á liði Andorra á Laugardalsvellinum að viðstöddum rúmlega 2.500 áhorfendum. ...
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmönnum sínum byrjunarliðið í vináttulandsleiknum gegn Andorra í dag á fundi að loknum...
Lokaæfing íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Andorra fór fram á æfingasvæði Fram seinnipartinn í dag, föstudag. Lið Andorra æfði á...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996. Ganga þarf frá greiðslu fyrir...
"Það er nú ekki oft sem við getum sagt að við eigum að vinna einhverjar þjóðir og auðvitað er það aldrei þannig. Við þurfum alltaf að hafa fyrir...
Landsliðsmenn gera sér ýmislegt til dundurs milli æfinga. Stundum þurfa menn að drepa tímann, stundum þurfa menn á meðferð sjúkraþjálfara og...