Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða bændum á gossvæðinu á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli á morgun...
Aron Einar Gunnarsson meiddist á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli á fimmtudag og getur ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn...
A-landslið karla æfði á Laugardalsvellinum síðdegis í dag, fimmtudag, og var æfingin opin fjölmiðlum til að taka viðtöl og myndir. Nýliðarnir...
Kristján Örn Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á Laugardalsvelli á...
Knattspyrnulandslið Andorra lék sinn fyrsta opinbera leik árið 1996. Liðið tók fyrst þátt í undankeppni stórmóts fyrir EM 2000...
Ísland og Andorra mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á laugardag. Þessar þjóðir hafa mæst þrisvar sinnum áður í A-landsliðum karla...