65. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 12. febrúar 2011. Minnt er á að tillögur fyrir ársþingið...
Knattspyrnusamband Íslands framlengdi í dag samning við Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem landsliðsþjálfara A landsliðs kvenna og gildir samningurinn...
Á dögunum færðu Knattspyrnusamband Íslands Jólaaðstoðinni bolta og bækur sem ætlaðar eru í góða jólapakka um þessi jól. Jólaaðstoðin er...
Þegar þetta er ritað hefur helmingur félaga í Pepsi-deild skilað fylgigögnum með leyfisumsókn, öðrum en fjárhagslegum. FH skilaði sínum...
Knattspyrnudeild Stjörnunnar óskar eftir að ráða aðstoðarþjálfara fyrir 2.flokk karla og 3.deildarlið KFG. Hlutverk aðstoðarþjálfara verður að...
KSÍ hefur boðið endurskoðendum og fulltrúum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið á fund um fjárhagshluta kerfisins. Aðrir...