Kristinn Jakobsson mun dæma leik Lille frá Frakklandi og Levski Sofia frá Búlgaríu í C riðli Evrópudeildar UEFA. Kristni til aðstoðar verða þeir...
Það voru svo sannarlega margir krakkar sem stóðu sig frábærlega í knattþrautunum í sumar og var frábært að fylgjast með. Þau sem þóttu standa...
Á morgun, föstudag, verður hér á landi aðili frá Prozone fyrirtækinu og hyggst halda...
Nú í október eru þrír íþróttafræðinemar í vettvangsnámi hjá Knattspyrnusambandi Íslands og hefur Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri...
Forseti Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), Michel Platini, mun heimsækja Ísland föstudaginn 22. október og funda með...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn er leikur í undankeppni EM nú í október. Leikið varður í Wales, dagana...