Á þingi UEFA sem haldið verður í Tel Aviv dagana 24. - 26. mars verður dregið um leikdaga í riðli Íslands fyrir EM 2010. Ekki náðist samkomulag...
Dregið hefur verið í riðla á Opna Norðurlandamótinu hjá U17 kvenna sem leikið verður í Danmörku, dagana 5. - 10. júlí. Mótið er eitt það...
Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Vallarhúsinu við gervigrasið fimmtudaginn 18. mars kl. 19:00. Um að ræða...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út fyrir helgi, er íslenska kvennalandsliðið í 18. sæti og stendur í stað á listanum. Það eru...
Leyfisstjórn hefur nú lokið yfirferð fjárhagslegra leyfisgagna félaga og gert tillögur um úrbætur þar sem við á. Leyfisráð kemur saman til...
Hér að neðan má sjá þinggerð 64. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 13. febrúar...