72. þing FIFA fór fram í Katar um mánaðamótin. Ísland var eina aðildarþjóð FIFA þar sem allir þingfulltrúarnir voru konur.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 76. ársþings KSÍ, sem haldið var í Ólafssal, Ásvöllum, í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn.
Á ársþingi KSÍ sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn voru konur 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149 þingfulltrúum alls. ...
76. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarpersóna ársins hlýtur Margrét Brandsdóttir fyrir brautryðjendastarf í þjálfun yngri flokka...