Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum á næstu...
Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum...
Knattspyrnusamband Íslands kemur að námskeiðaröð sem nefnist "Betri vellir" en samningar þess efnis voru undirritaðir um helgina. Með þessari...
Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 12:00. Miðasala hefst í Kórnum kl. 11:00 á...
Um helgina fór fram Vorráðstefna SÍGÍ en það er skammstöfun fyrir "Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi". Á ráðstefnuna mættu...
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, landsliðshóp sinn er leikur gegn Serbíu og...