Þrjú félög í 1. deild karla uppfylla ekki eingöngu allar lykilkröfur leyfisreglugerðarinnar fyrir félög í 1. deild, heldur uppfylla þau einnig...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Þorlákur boðar 26 leikmenn á þessar...
Seinni fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 fer fram í dag, þriðjudag. Á fundi ráðsins fyrir viku síðan var 6félögum...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 27 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi og koma leikmennirnir frá 14...
Íslenska landsliðið er nú komið til Charlotte í Norður Karólínuríki Bandaríkjanna en á morgun, miðvikudag, verður leikinn vináttulandsleikur...
Hér má sjá mörkin tvö sem Íslendingar gerðu í vináttulandsleik gegn Færeyingum síðastliðinn sunnudag en leikið var í Kórnum. Íslenski...