Íslenska kvennalandsliðið bar í dag sigurorð af Króötum í undankeppni fyrir HM 2011. Leikið var í Króatíu og urðu lokatölur 3 - 0 fyrir...
Stelpurnar í U19 kvenna leika lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM en leikið er í Rússlandi. Mótherjarnir eru Tékkar og hefst leikurinn kl...
Íslenska karlalandsliðið fór upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er í 90. sæti listans en...
Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, að kröfu UEFA, þar sem farið er yfir alla þætti kerfisins og skoðað hvað...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Króatíu í undankeppni HM en leikið er í Króatíu. ...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 12. apríl kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...