Fjárhagsgögn HK, fylgigögn með umsókn um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2010, hafa nú borist leyfisstjórn. Þar með hafa gögn frá fimm félögum...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn fyrir leik gegn Þýskalandi í undankeppni fyrir EM 2011. Þarna mætast...
Reykjavíkurfélögin Fylkir og Leiknir hafa skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Kýpur í vináttulandsleik á Kýpur, miðvikudaginn 3. mars. Ólafur...
Nú er runninn upp lokaskiladagur fjárhgslegra leyfisgagna vegna umsókna um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla og 1. deild karla. Sex félög...
Samkvæmt upplýsingum frá ÍA hafa fjárhagsgögn félagsins, sem skila á vegna umsóknar um þátttökuleyfi í 1. deild 2010, verið sett í póst og ættu því...