Á 64. ársþingi KSÍ sem haldið var síðastliðinn laugardag, voru á dagskrá fyrirlestrar sem vöktu töluverða athygli. Þeirra á meðal voru...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt á Algarve Cup. Mótið hefst 24. febrúar og...
Í kvöld var afhjúpuð stytta til minningar um Albert Guðmundsson en styttan stendur fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Það var Albert Guðmundsson...
KR fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Pepsi-deild karla 2009 og ÍA fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago stytturnar hljóta þau...
Breiðablik hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2009 og var hann afhentur á 64. ársþingi KSÍ. Blikar hafa staðið einkar vel að...
Ársþing KSÍ, það 64. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni...