Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ.
Sérstök hvatning var veitt UMF Grindavík og Grindvíkingum á 78. ársþingi KSÍ.
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Serbíu í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
Ársþing KSÍ fer fram á laugardag. Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba