Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið U21 landsliðshópinn sem leikur gegn Danmörku 6. september og Wales 10. september. ...
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.
Ísbjörninn er úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
Úrslitakeppni 5. deildar karla hefst á laugardag
Víkingur R. mætir UE Santa Coloma frá Andorra í seinni viðureign liðanna á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.